Leita í fréttum mbl.is

Árshátíðir.

Það er einkennilegt hvað mörg fyrirtæki og stofnanir halda árshátíðir sínar á þessum tíma árs. T.d. gætum við hjónin verið á árshátíðum þrjár helgar í röð. Og svo bætiast sennilega skemmtilegustu hátíðinar við en það er hjá hinum ungu nemendum okkar  í grunnskólunum en í gær fórum við á hátíð Myllubakkaskóla sem var haldin í íþróttahúsinu við Sunnubraut og fannst mér gaman að fylgjast með krökkunum að syngja, lesa upp úr bókum, leika leikrit, og flytja söngleik.  Það má segja að það séu ár og dagar síðan við fórum síðast á árshátíð grunnskóla en nú hefst þessi skemmtilega uppákoma aftur. Ég mátti nú til með að taka upp söngin(brot) hjá mínum manni og félögum hans í fyrsta bekk syngja lagið um hann Tóta tölvukarl og setja það inn hér þannig að mitt fólk á alþjóðamarkaði gæti kútinn á sviði en hann er reyndar aftarlega og sést illa en hann er þarna og sveiflar sér vel í takt við lagið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

....æðislegt myndband...við erum sko sammála þér að árshátíðir ungmennanna eru skemmtilegastar...þar verður allavega engin ofurölvi og ælir undir borð....hahhaaa...nema kannski stressuðu litlu skinnin...við erum í Palisades...það er googl orðið...ást og friður....

Thelma og Harpa (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 13:41

2 identicon

Þetta er náttúrulega bara snilld.og alveg frambærilegt á alþjóðamarkaðinn

Hanne (IP-tala skráð) 10.3.2008 kl. 19:09

3 Smámynd: G Antonia

Sæll Jóhann, rakst óvænt inn á bloggsíðuna þína Menningarleg síða og myndarleg börn sem þú átt,   Gaman að þessu... Kær kveðja til þín og þinna.

G Antonia, 21.3.2008 kl. 02:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhann S Kristbergsson
Jóhann S Kristbergsson
Jóhann Sævar heiti ég og er skipasmiður að mennt . Síðan í apríl árið 2008 hef ég unnið hjá Brunavörnurm Suðurnesja sem eldvarnarfulltrúi. Ég er giftur Jóhönnu sem er skólaliði í Holtaskóla og við eigum fjögur börn en þau eru Árni nemi í H.Í. í sagnfræði, Sævar sveinn í húsasmíði og starfar hjá Húsbyggingu, og býr í egin íbúð í Njarðvík og unnusta hans heitir Sigrún Barklind stuðningsfulltrúi. Harpa tónlistarmaður (básúna) kennari í Tónlistaskólanum, og hún á unnustu sem heitir Thelma Björk nemi í kynjafræðum hjá H.Í. og yngstur er Kristberg grunnsólanemi.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband