20.5.2007 | 12:30
sunnudagur
Skrítið hvernig menn geta brugðist við í þessari pólitík þegar þeir eru ekki lengur inni samkvæmt vilja fólksins. Á einni mínútu breytast þeir úr því að vera mildir og ljúfir yfir í það að vera úrillar.hrokafullar grenjuskjóður. Mér hefur alltaf skilist að allir flokkar gengu sjálfstæðir til komandi kjörtímabils en ekki hangandi í rassgatinu á einhverjum öðrum flokkum eða þannig orðuðu Framsóknarmenn þetta fyrir kosningar. Er það ekki bara málið að fólkið í landinu vill breytingar en engar byltingar og því hafa atkvæðin fallið eins og raun varð á. Annars er það gaman að fylgjast með því sem fólkið frá Bifröst er að gera uppi á Keflavíkurflugvelli þ.e. uppbygging á háskólavöllum ásamt fjölda aðila á Suðurnesjum. Það verður skemmtilegt að sjá þegar húsin uppfrá fyllast af fólki í námi hvort það sé hjá Keili eða háskólum á höfuðborgarsvæðinnu því nóg pláss er þarna og það er í raun ekkert mál að renna á milli þessara svæða nema hvað það þarf að áætla sér tíma í þetta. Þá er það skemmtilega þessa dagana en það er að fylgjast með dótturinni en hún er að spila í brassbandi hjá Björk og er að túra um bandaríkin þessa stundinna og virðist allt ganga vel.
Nóg í bili
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Enginn fer ósnortinn frá Nýja-Íslandi
- Fágætar bækur og tímarit á uppboði
- Fimm handteknir og einn fluttur á sjúkrahús
- Sérsveitin kölluð út til Siglufjarðar
- Ekki ástæða til að breyta og bregðast við
- Hjörvar um ráðherra: Yrði einfaldlega rekinn
- Eldur kom upp í fjölbýli í Hafnarfirði
- Tvö ný gámaskip í flotann á 10 milljarða samningi
- Flugmaðurinn hissa á að flakið sé ferðamannastaður
- Kvenmannshár reyndist vera hrekkjavökuskraut
Erlent
- Bráðnauðsynlegt að reka forstjórann
- Vara við því að sleppa hinum grunaða í máli McCann
- Sagður hafa viðhaft þrotlaust níð
- Þögnin í kjölfarið var ógnvekjandi
- Ökumaðurinn neitar sök
- Yfir 2.200 látnir eftir skjálftann
- Þrjár kláfferjur teknar úr umferð
- Norðmaður handtekinn fyrir Gautaborgardrápin
- Leit út eins og Luigi Mangione
- Fundust í bústað eftir að hafa verið týnd í 50 ár
Athugasemdir
...áfram manchester....united.....hehehehe....
Thelma Björk (IP-tala skráð) 24.5.2007 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.