17.11.2007 | 20:12
Jólin nálgast
Alveg er það á hreinu að jólin nálgast og sjest það best á því að jólaskreytingar eru komnar upp víða og ferða hraði fólksins í mollunum hefur heldur betur aukist. Allavega sáum við það þegar við skruppum í höfuðborginna í dag. Í morgun lögðum við af stað héðan af útnesjum og fórum í ágætisveðri og auðri jörð en er innar á landið var komið sást að jörðin var við það að vera hvit og kuldin jókst. Alla vega þá er þetta búið að vera ágætt hvað veðrið varðar það sem af er vetri.
Nú styttist í það að dóttirinn komi heim úr þriðja hluta heimsreisu hennar ásamt Wonderbrass hljómsveitinni sem hún er í.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.