11.1.2008 | 15:07
Ódýr trygging.
Alveg er það nú með ólíkindum að ekki skuli vera meira um að fólk fjárfesti í eins ódýrum búnaði og reykskynjari og slökkvitæki eru. Reykjskynjari er sennilegast ódýrasta líftrygging sem völ er á og þó að settir væru skynjarar í öll herbergi þá er það ekki mikill kosnaður sér í lagi ef miðað er við annað sem fjárfest er í. Þó ég sé ekki höfuðborgarbúi þá líst mér vel á að starfsstöðvum slökkviliðsins verði fjölgað og að aðbúnaður og launamál starfsmanna verði sem bestur á hverjum tíma.
Slökkvistöðvum fjölgað á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst mikil skynsemi í þessu hjá borginni að hafa tvær stöðvar í stað einnar :) þó ég sé ekki búsett þar þá myndi ég halda að það væri sniðugra því borgin stækkar í sífelldu og því ættu 2 stöðvar að geta annað borginni :) Styttri vegalengdir etv og því fljótari á staðinn :) minni skaði :) En að sjálfsögðu á fólk að tryggja sig með reykskynjurum... vel mælt Jóhann.
anna (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 16:00
7 sveitarfelog a hofudborgarsvaedinu reka Slokkvilid Hofudborgarsvaedisins sameiginlega. Gomlu slokkvilidin, Slokkvilid Reykjavikur, Slokkvilid Hafnarfjardar, etc.. eru i raun ekki til i dag. Athugid thad ad Slokkvilid Hofudborgarsvaedisins rekur nu thegar 4 stodvar: Skogarhlid, Reykjavikurflugvelli, Tunguhalsi og Hafnarfirdi (Skutahrauni) og ad auki er tiltaekt utkallslid a Kjalarnesi. Tunguhalsstodinni verdur lokad og 2 nyjar byggdar i efri byggdum borgarinnar sem aetti ad auka goda thjonustu enn frekar.
Valdi G (IP-tala skráð) 11.1.2008 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.