31.1.2008 | 20:57
Pælingar
- Nú hefur fjölskyldan ákveðið að bregða undir sig betri bomsunum og skella sér í sólina á Albir í upphafi sumars. Það ætti að vera spennandi og er það og ekki hvað síst að nú förum við bara þrjú en restin er á víð og dreif á þessum tíma þannig að hver verður að sjá um sig sjálfur.
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.