17.2.2008 | 22:21
Tónleikar
fórum á tónleika í dag á vegum Sísl í íþróttahúsinu við Sunnubraut en þarna voru á þriðja hundruð tónlistamenn að spila undirstjórn bandarískra stjórnenda og var þetta hin besta skemmtun. Athyglisverðast var þó trommusveitin sem spilaði þarna en hana skipuðu 29 trommara og hljómsveit sem spiluðu einskonar massering lag eða þannig að bandarískum sið. Myndband af spilinu fylgir hér með það er að segja ef ég hef náð tökum á tæknini..
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
..ástarkveðjur frá Tokyo tengdó....
ThelmaB (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.