15.2.2009 | 18:21
Til hamingju, skamm KR.
Á sama tíma og strákarnir úr Stjörnunni sýndu skemmtilegan körfuknattleik og unnu bikarinn í fyrsta skiptið sem þeir komust í úrslit þá sýndu KRingar þá óíþróttamannslegustu framkomu sem hugsagt getur með því að yfirgefa salinn við verðlaunaafhendingu. Skamm KR og Stjarnan til hamingju og þá sér í lagi Teitur.
Stjarnan er bikarmeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður vart uppi á þeim typpið á næstunni....
Verst að maður skuli ekki vera að vinna með heitum heildsalasyni... þá hefði verið gaman í vinnunni á morgun
Þórður Helgi Þórðarson, 15.2.2009 kl. 18:26
Til hamingju Stjörnumenn, vel að verki staðið.
Mér finnst að leikmenn kr ætti að sjá sóma sinn og biðjast afsökunnar á þessari framkomu. Það mætti halda að þeir ætluðu bara að mæta þarna til að pikka upp dolluna eftir smá innlit og heils. Stjörnumenn sýndu þarna að enginn er ósigrandi.
Bravó Stjörnumenn !
Jahá, 15.2.2009 kl. 19:43
Vissir leikmenn KR urðu sér til háborinnar skammar með lélegri frammistöðu.
Stefán (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 09:06
Davíð vann Golíat verðskuldað í þessum leik! Justin er ótrúlega skemmtilegur leikmaður og Stjörnuliðið á hrós skilið fyrir að hafa trú á þessu verkefni. Það var líka mjög fyndið að hlusta á þulina á Rúv sem töluðu um að KR-ingar væru óheppnir. Voru Stjörnumenn þá svona heppnir að vinna verðskuldað?
Það á að sekta KR inga fyrir að yfirgefa svæðið, svona framkoma er óíþróttamannsleg og vanvirðing við sigurvegara og alla sem komu að framkvæmd leiksins.
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 16.2.2009 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.