Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
18.11.2007 | 09:47
Barátt við ilvíg öfl
Það er sorglegra en tungu taki þegar svona atburðir gerast og hugsar maður ýmislegt á stundum sem þessum sérstaklega er hugurinn hjá fólkinu.
En einnig hugsa ég til þeirra slökkviliðsmanna sem stóður í baráttunni við eldin við þessar skelfilegu aðstæður og sérst það best á myndunum.
Fjölmargir nautgripir dauðir - tugmilljóna tjón á Stærra Árskógi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2007 | 20:12
Jólin nálgast
Alveg er það á hreinu að jólin nálgast og sjest það best á því að jólaskreytingar eru komnar upp víða og ferða hraði fólksins í mollunum hefur heldur betur aukist. Allavega sáum við það þegar við skruppum í höfuðborginna í dag. Í morgun lögðum við af stað héðan af útnesjum og fórum í ágætisveðri og auðri jörð en er innar á landið var komið sást að jörðin var við það að vera hvit og kuldin jókst. Alla vega þá er þetta búið að vera ágætt hvað veðrið varðar það sem af er vetri.
Nú styttist í það að dóttirinn komi heim úr þriðja hluta heimsreisu hennar ásamt Wonderbrass hljómsveitinni sem hún er í.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Bílslysið hefði klárlega getað endað mun verr
- Sóknarmaður til Liverpool?
- Eignast hlut í félagi en spilar enn
- Chelsea og Lyon í átta liða úrslit
- Náði sínum besta árangri á ferlinum
- Óstöðvandi í Meistaradeildinni
- Valur á botninum eftir tap á Hlíðarenda
- Endurkomusigur Íslandsmeistaranna gegn nýliðunum
- Þór lagði nýliðana
- Getum lært ýmislegt af Palestínu