Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
8.3.2008 | 09:25
Árshátíđir.
Ţađ er einkennilegt hvađ mörg fyrirtćki og stofnanir halda árshátíđir sínar á ţessum tíma árs. T.d. gćtum viđ hjónin veriđ á árshátíđum ţrjár helgar í röđ. Og svo bćtiast sennilega skemmtilegustu hátíđinar viđ en ţađ er hjá hinum ungu nemendum okkar í grunnskólunum en í gćr fórum viđ á hátíđ Myllubakkaskóla sem var haldin í íţróttahúsinu viđ Sunnubraut og fannst mér gaman ađ fylgjast međ krökkunum ađ syngja, lesa upp úr bókum, leika leikrit, og flytja söngleik. Ţađ má segja ađ ţađ séu ár og dagar síđan viđ fórum síđast á árshátíđ grunnskóla en nú hefst ţessi skemmtilega uppákoma aftur. Ég mátti nú til međ ađ taka upp söngin(brot) hjá mínum manni og félögum hans í fyrsta bekk syngja lagiđ um hann Tóta tölvukarl og setja ţađ inn hér ţannig ađ mitt fólk á alţjóđamarkađi gćti kútinn á sviđi en hann er reyndar aftarlega og sést illa en hann er ţarna og sveiflar sér vel í takt viđ lagiđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar