Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
3.1.2009 | 11:58
Gleðilegt ár.
Ekki get ég annað en verið hissa á þessum aðilum sem nýta sér mótmælafundi til að fara yfir strikið og skemma eigur og lemstra fólk. Á þeim tímum sem sýna þarf aðhald í fjármálum þá er þetta fólk aðskemma og meiða fólk en það kostar peninga, peninga sem betur væri að nýta í þjóðfélagslegar aðgerðir frekar en í tryggingarbætur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar