18.11.2007 | 09:47
Barátt við ilvíg öfl
Það er sorglegra en tungu taki þegar svona atburðir gerast og hugsar maður ýmislegt á stundum sem þessum sérstaklega er hugurinn hjá fólkinu.
En einnig hugsa ég til þeirra slökkviliðsmanna sem stóður í baráttunni við eldin við þessar skelfilegu aðstæður og sérst það best á myndunum.
Fjölmargir nautgripir dauðir - tugmilljóna tjón á Stærra Árskógi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2007 | 20:12
Jólin nálgast
Alveg er það á hreinu að jólin nálgast og sjest það best á því að jólaskreytingar eru komnar upp víða og ferða hraði fólksins í mollunum hefur heldur betur aukist. Allavega sáum við það þegar við skruppum í höfuðborginna í dag. Í morgun lögðum við af stað héðan af útnesjum og fórum í ágætisveðri og auðri jörð en er innar á landið var komið sást að jörðin var við það að vera hvit og kuldin jókst. Alla vega þá er þetta búið að vera ágætt hvað veðrið varðar það sem af er vetri.
Nú styttist í það að dóttirinn komi heim úr þriðja hluta heimsreisu hennar ásamt Wonderbrass hljómsveitinni sem hún er í.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.6.2007 | 18:13
gaman saman í sumar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2007 | 12:30
sunnudagur
Skrítið hvernig menn geta brugðist við í þessari pólitík þegar þeir eru ekki lengur inni samkvæmt vilja fólksins. Á einni mínútu breytast þeir úr því að vera mildir og ljúfir yfir í það að vera úrillar.hrokafullar grenjuskjóður. Mér hefur alltaf skilist að allir flokkar gengu sjálfstæðir til komandi kjörtímabils en ekki hangandi í rassgatinu á einhverjum öðrum flokkum eða þannig orðuðu Framsóknarmenn þetta fyrir kosningar. Er það ekki bara málið að fólkið í landinu vill breytingar en engar byltingar og því hafa atkvæðin fallið eins og raun varð á. Annars er það gaman að fylgjast með því sem fólkið frá Bifröst er að gera uppi á Keflavíkurflugvelli þ.e. uppbygging á háskólavöllum ásamt fjölda aðila á Suðurnesjum. Það verður skemmtilegt að sjá þegar húsin uppfrá fyllast af fólki í námi hvort það sé hjá Keili eða háskólum á höfuðborgarsvæðinnu því nóg pláss er þarna og það er í raun ekkert mál að renna á milli þessara svæða nema hvað það þarf að áætla sér tíma í þetta. Þá er það skemmtilega þessa dagana en það er að fylgjast með dótturinni en hún er að spila í brassbandi hjá Björk og er að túra um bandaríkin þessa stundinna og virðist allt ganga vel.
Nóg í bili
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2007 | 18:02
Vangaveltur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.1.2007 | 17:25
Jæja
20.1.2007 | 19:10
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar